Text Box:

 

 

 

 

Gunnar Dal er einn ástsćlasti rithöfundur og heimspekingur ţjóđarinnar.


Smásögur Tolstoy

Metsölubók Lafleur. Komin í ţriđju prentun. Tolstoy er óumdeilanlega eitt mesta skáld allra tíma. Smásögur Tolstoys eru nánast óţekktar hér á landi og koma hér fram í snilldarlegri ţýđingu Gunnars Dals. Sumt af ţví besta sem Tolstoy hefur skrifađ. Ţessi bók telst til bókmennta viđburđa á Íslandi


FRELSARINN-HINN LIFANDI JESÚS KRISTUR

Flestum ţykir bođskapur Jesú Krists bćđi sjálfsagđur og eđlilegur. Fćstir gera sér grein fyrir ţeirri hćttu sem hinn útvaldi Guđssonur og lćrisveinar hans lögđu sig ítil ađ breiđa út fagnađarerindiđ. Samt hefur ţađ trúlega aldrei veriđ jafn miskiliđ og í dag, ţar sem hugmyndafrćđileg réttlćting á ofbeldi skýtur hvarvetna rótum.

Bók Gunnars Dal um Krist leiđir okkur á slóđir hins andlega Meistara og bregđur ljósi á ţann veruleika sem Nýja testamentiđ og önnur heilög rit frćđa okkur um.

Bođskapur Krists er skýr og afdráttarlaus, án nokkurra krókaleiđa eđa málamiđlana:

Elska skaltu náungann eins og sjálfan ţig-og umfram allt:

Elska skaltu óvin ţinn. Ţađ ađ vera kristinn er ađ kunna ađ fyrirgefa.ORĐ MILLI VINA-ljóđasafn

Í ţessari bók hefur Gunnar Dal rekiđ saman úrval ljóđa úr ljóđabókum sínum. Mörg hver hafa veriđ ófáanleg um árabil. Ljóđin koma úr alls 12 bókum, flest ţeirra eru tekin úr "Raddir morgunsins" sem kom út áriđ 1964 og naut mikilla vinsćlda.


RADDIR VIĐ GLUGGAN

Í ţessari bók eru samankomnar allar hćkur Gunnars Dal eđa alls ţrjár bćkur. Ámeđan ţú gefur frá 1996, ţríhendur frá 2003 og Raddir viđ gluggann sem birtist hér í fyrsta sinn.


LEYNDARDÓMUR MARÍU-maríusögur frá tuttugustu öldinni

Í ţessari bók er rekinn saman frásagnir af vitrunum af Maríu Mey. Flestar frásagnirnar koma frá Lourdes, Fatima, Beaugraing og Medjugorje í Króatíu. Ţýđing Gunnars á ţessum lifandi frásögnum opnar fyrir okkur nýja sýn á hinn guđlega veruleika og varđveitir jafnframt bókmenntalegt og sögulegt gildi sagnanna.

Sögurnar í ţessarri bók svara ađ hluta til spuringunni hvađ ţađ er sem menn hafa kallađ leyndardóm Maríu. Hann er tengdur hinum helga friđi Guđs, sem lćknar og leiđir menn ađ loknum heila heim.

BENEDIKT S. LAFLEUR

ELDGLĆRINGAR Í SÁPUKÚLUM-skáldsaga

Inni í stóru húsi glímir einstćđingur viđ ástina á međan kuldaboli lemur á landslýđ međ snjóhríđ og kuldanćđingi. Ţađ er klórađ á útidyrahurđina-mađurinn hikar viđ ađ opna! Í sápukúlum kvikna eldglćringar, hvítur kettlingur skilur eftir sig spor í snjónum, gólfteppin öskra á húseigandann og kerđartré úr skírasta gulli bankar á stofugluggann....

Eldglćringar á sápukúlum er önnur skáldsaga höfundar og jafnframt sjöunda skáldverk hans. Í ţessari frumlegu lýrísku skáldsögu tekst höfuđpersónan á viđ erfiđasta verkefni lífsins, ástina.


SÓLRIS Í HRINGHENDINGUM-sögur, ljóđ, hugleiđingar.

Ţessi bók er afar frumleg spunasafn ólíkra prósatexta: smásagna, ljóđa og hugleiđinga. Hér er á ferđinni önnur bókin í fimm binda ritröđ höfundar undir nafninu: Fantasíur og ljóđmyndir. En fyrsta bókir, skáldsagan Eldglćringar í sápukúlum kom út fyrir síđastliđin jól 2004. Sólrisin eru kaflaskipt og mynda eina samfellda heild ţróunnar í ljóđrćnum spuna ţar sem litrík myndmál og frumleg orđfćri haldast í hendur. Eins og sjá má m.a. í textanum um meistara Von Gogh.

GEIRLAUGUR MAGNÚSSON


DÝRALÍF-ljóđ


Ţetta er sautjánda ljóđabók Geirlaugs Magnússonar. Til marks um hógvćrđ höfundar og um leiđ lúmskt stílbragđ. Kýs hann ađ skrifa sig á kápu međ litlum staf.

Í Dýra Lífi beitir Geirlaugur smásjáraugum hins íhugula rannsóknarmanns. Eins og í frćgum dýrasatírum felur mannfólkiđ sig á bak viđ blessuđ dýrin í krafti meitlađrar og frumlegrar orđanotkunar.


GUNNAR RANDVERSSON-HVÍTASTA SKYRTAN MÍN

Í annarri ljóđabók Gunnars Randverssonar er jafnframt ađ finna smásögurnar: Siglingar og Jólasveinar í júní. Í ljóđum og sögum liđa myndir skáldsins látlaust en eftirmynnilega áfram fyrir hugskotsjónir lesandans. Sannkallađur kyrrđarstundir sem hitta beint í mark í leit ađ uppruna sínum.RUT GUNNARSDÓTTIR-ORĐIN SEM LIGGJA Í LOFTINU-ljóđ

Er fyrsta ljóđabókin eftir Rut. Ljóđin bera ţess ţó ekki vitni. Langt í frá. Međ ţessarri bók stígur fram á sjónarsviđiđ ţroskađur höfundur sem ţekkir lífiđ og kann ađ fanga augnablikiđ. Höfundur sem vekur okkur úr dvala stöđnunar og hjálpar okkur ađ skynja fegurđina. Rut sýnir ađ hún er hvergi bangin viđađ taka lífins áskorun og miđla ţeim til lesandansKRISTJÁN HREINSON-RÖKRÉTT FRAMHALDSLÍF-ljóđ

Er í senn meinfyndin og ljóđrćnn spunatexti sem hristir áreiđanlega sérhvern lesanda af hlátri í krafti hispurslausrar einlćgni, samfélagslegrar íróníu og nútímalegrar heimspeki.

Sem fyrr fer Kristján ótođnar slóđir í verkum sínum. Rökrétt framhaldslíf er röđ prósahljóđa sem höfundur flytur til lesandans. Í ţeim ómar tragikómísk rödd Kristjáns, í senn fyndin og alvarleg, svo úr verđur óendanlega margrćđur og hnyttinn ljóđaleikur sem fangar athygli manns frá upphafi til enda.EYVINDUR P. EIRÍKSSON-ÖRFOK-skáldsaga

ţessi bók eftir eyvind er listilega vel skrifuđ skáldsaga sem hittir lesandann í hjartastađ. Frammi fyrir erfiđusta viđfangsefni lífsins Ástinni leitar höfundur lausna í uppsprettulind sjálfrar móđur náttúru. Ţar tekur viđ hiđ fullţroska skáld og meistari ísleskrar tungu og eys úr viskubrunni hjartans af listrćnni nautn ísvörum sínum viđ áleitnum sprningum.


Werner Schutzbach-KATLA

Bók á ţýsku og íslensku. Saga Kötlu og Kötlugosanna í gegn um aldirnar. Myndskreytt. Werner Schutzbach hefur hlotiđ Fálakorđunu vegna skrifa sinna um íslenska náttúru.