Text Box:

SJÓSUNDFÉLAG ÍSLANDS

Áhugamannafélag um sjósundiđkun

 

Ábyrgđarmađur : Benedikt S. Lafleur GSM: 659-3313

 

 

Benedikt S. Lafleur viđ ylströndina í Reykjavík.  Hún er opin allt sumariđ

Mćting í skúrum Brokeyjar fyrir ofan Ylströndina í Nauthólsvík (sem er lokuđ á veturnar) á ţriđjudögum og föstudögum kl. 17.15.

Markmiđ félagsins er ađ efla áhuga almennings um land allt á sjósundi viđ Íslandsstrendur, vekja athygli hans á gildi ţess fyrir líkama og sál og hjálpa fólki ađ iđka sjósund sér til ánćgju og yndisauka. Ţá stefnir félagiđ ađ ţví ađ bćta ađstöđu fyrir sjósund á sem flestum stöđum viđ Íslandsstrendur og skipuleggja sameiginlegar sjósundferđir viđ öruggar ađstćđur, sem og ađ skrá helstu ţreksund og önnur söguleg sund og safna öđrum gögnum um bćđi gömul og ný sjósund og birta almenningi. Sjá: Markmiđ og lög.

Text Box: F.v.Hólmar Svansson, Björn Rúriksson, Birkir Örn Björnsson, Benedikt S. Lafleur, Heimir Arnar Sveinbjörnsson, Víđir Ragnarsson og Stefán Örn Einarsson.

Međlimir í Sjósundfélagi Íslands í Nauthólsv. Ljósm.: Kristinn Ingvarss. Mbl. Gr. e. Sigurbjörgu Ţr.

Sjá grein í Tímariti Morgunblađsins 8.8.04.

Nokkur öryggisatriđi sem ber ađ hafa í huga viđ sjósundiđju:

 

1. Nauđsynlegt er ađ gćta fyllstu varúđar ţegar lagt er til sunds í sjó í fyrsta sinn og ákjósanlegt ađ  vera í fylgd međ reyndum sjósundiđkendum.

2. Sjór viđ Ísland er yfirleitt ekki heitari en 15° á sumrin og ţess vegna ekki ráđlagt ađ leggjast til sunds án ţjálfunar eđa annars undirbúnings.

3. Á vetrarmánuđum, einkum undir 8°, skal ýtrustu ađgćtni gćtt og óvönum sundmönnum er ekki ráđlagt ađ dvelja lengur en í stutta stund í sjónum.

4. Byrjendum í sjósundiđkun er ráđlagt ađ synda nálćgt ströndinni, ţar sem hćgt er ađ stíga til botns eđa nálgast auđveldlega land.

5. Sjósundiđkendur er bent á ađ fóta sig varlega áđur og eftir ađ lagt er til sunds og gćta sín á steinum og öđrum fyrirstöđum. Viđ kulda er hćtt viđ ađ skynjun gagnvart sársauka dofni.

6. Loks er ástćđa til ađ vara ţá sjósundmenn sérstaklega sem hyggja á ţreksund  eđa langt sjósund viđ hćttulegum sjávarstraumum sem kunna ađ leynast úti á hafi og sums stađar ekki ýkja langt frá landi.  

Ţorgeir Sigurđsson syndir marvađa međ friđarkerti sömu leiđ og Helga Haraldsdóttir ţegar hún synti úr Geirshólma í Hvalfirđi međ tvo syni sína á 10.öld og bjargađi ţar međ lífi sínu og ţeirra. (Ţorgeir valdi 9.ágúst 2003 til sundsins en Nagasaki-sprengjan í Japan féll 9.ágúst 1945).

Benedikt S. Lafleur tók myndina en Ţorgeir er ekki í Sjósundfélaginu