SJÓSUNDFÉLAG ÍSLANDS

Text Box:

Markmiđ félagsins og lög

1.gr.

 

Félagiđ heitir Sjósundfélag Íslands

 

2.gr.

 

Heimili félagsins og varnarţing er í 170 Seltjarnarnes,

ađ Nesvegi 107.

 

3.gr.

 

Markmiđ félagsins er fjórţćtt:

 

Í fyrsta lagi, ađ efla áhuga almennings um land allt á sjósundi viđ Íslandsstrendur, (allt frá stuttu sundi viđ ströndina til ţreksunds á haf út), vekja athygli hans á gildi ţess fyrir líkama og sál og hjálpa fólki ađ iđka sjósund sér til ánćgju og yndisauka.

 

Í öđru lagi, ađ bćta ađstöđu fyrir sjósund á sem flestum stöđum viđ Íslandsstrendur og skipuleggja sameiginlegar sjósundferđir, hvort heldur stuttar eđur langar, viđ öruggar ađstćđur, t.a.m í fylgd međ reyndum sundfélögum og/eđa björgunarbátum.

 

Í ţriđja lagi, ađ skrá helstu ţreksund, sérstaklega lengri sjósundferđir og safna öđrum gögnum um bćđi gömul og ný sjósund og birta almenningi í bćđi rituđu máli og sem myndefni; gefa út sögu sjósunds á Íslandi og margt fleira.

 

Í fjórđa lagi, ađ mćla líffrćđileg viđbrögđ líkamans viđ misköldum sjó, einkum međ tilliti til ţess forvarnar- og lćkningagildis sem sjósundiđja kann ađ hafa á heilsufar fólks, t.d. međ styrkingu ónćmiskerfisins.

 

Sjósundfélag Íslands er áhugamannafélag sem stendur hvorki í atvinnurekstri né stundar almenna fjárhagslega starfsemi. 

 

4.gr.

 

Markmiđum sínum hyggst félagiđ ná međ ţví ađ skipuleggja sameiginlegar sjósundferđir, hvort heldur stuttar og langar, viđ Ísland og birta allar upplýsingar og ţar ađ lútandi á heimasíđu félagsins,sem og hvers konar önnur gögn, hvort sem ţćr heyra beinlínis til sjómćlinga ellegar til annarra athugana sem sjósundiđ varđar.

 

Til ađ ná flestir fái ađ njóta sjósundiđkunar međ sem vćnlegasta árangri brýnir Sjósundfélag Íslands fyrir bćđi félagsmönnum og öđrum sem sjósund iđka ađ hafa gát á iđju sinni. Félagiđ leggur út nokkur varnađarsjónarmiđ til ţeirra sem sjósund vilja stunda og leitast eftir samvinnu ţeirra í hvívetna, sem og ţeirra sem stunda ađrar athafnir á sjó, svo sem siglingar og hefur náiđ samband viđ ţá siglingaklúbba sem starfa á ţví svćđi sem umrćtt sjósund fer fram.

 

 

Nokkur öryggisatriđi sem ber ađ hafa í huga viđ sjósundiđju:

 

1. Nauđsynlegt er ađ gćta fyllstu varúđar ţegar lagt er til sunds í sjó í fyrsta sinn og ákjósanlegt ađ  vera í fylgd međ reyndum sjósundiđkendum.

2. Sjór viđ Ísland er yfirleitt ekki heitari en 15° á sumrin og ţess vegna ekki ráđlagt ađ leggjast til sunds án ţjálfunar eđa annars undirbúnings.

3. Á vetrarmánuđum, einkum undir 8°, skal ýtrustu ađgćtni gćtt og óvönum sundmönnum er ekki ráđlagt ađ dvelja lengur en í stutta stund í sjónum.

4. Byrjendum í sjósundiđkun er ráđlagt ađ synda nálćgt ströndinni, ţar sem hćgt er ađ stíga til botns eđa nálgast auđveldlega land.

5. Sjósundiđkendur er bent á ađ fóta sig varlega áđur og eftir ađ lagt er til sunds og gćta sín á steinum og öđrum fyrirstöđum. Viđ kulda er hćtt viđ ađ skynjun gagnvart sársauka dofni.

6. Loks er ástćđa til ađ vara ţá sjósundmenn sérstaklega sem hyggja á ţreksund  eđa langt sjósund viđ hćttulegum sjávarstraumum sem kunna ađ leynast úti á hafi og sums stađar ekki ýkja langt frá landi.  

 

Ađalbćkistöđvar félagsins í Reykjavík eru í Nauthólsvík, ţar sem félagsmenn hittast ađ jafnađi tvisvar í viku, á ţriđjudögum og föstudögum kl.17.00 en einnig eru sjósund stunduđ reglulega á öđrum stöđum í höfuđborginni, sem og öđrum landshlutum, eins og Akureyri. Sjá nánar heimasíđu:

 

www.sjosundfelagislands.com

 

5.gr.

 

Stofnfélagar eru:

Benedikt Sigurđsson (LAFLEUR)

Meistaravellir 17, 107 Reykjavík. Kt. 100665-5499

 

Björn Rúriksson, kt.

Nesvegi 107, 170 Seltjarnarnes

 

Birkir Örn Björnsson, kt.

Nesvegi 107, 170 Seltjarnarnes

 

Hólmar Svansson, kt.

Víđivöllum 8, 600 Akureyri

 

 

6.gr.

 

Stjórn félagsins skal vera skipuđ lágmark 3 félagsmönnum, ţ.e. formanni, varaformanni og öđrum međstjórnendum. Stjórnarmenn skulu kosnir til eins árs í senn og formađur skal kosinn á hverjum ađalfundi. Formađur bođar stjórnarmenn á stjórnarfundi ţegar ţurfa ţykir. Daglega umsjón félagsins annast stjórn félagsins. Firmaritun félagsins er í höndum stjórnarformanns.

 

7.gr.

 

Starfstímabil félagsins er almanaksáriđ. Á ađalfundi félagsins skal stjórnin gera upp árangur liđins árs.Árgjald félagsins er 2.