SJÓSUNDFÉLAG ÍSLANDS

Text Box:

Öryggisráđstafanir og

Tenglar fyrir björgunarbáta

Text Box: Mikilvćgt er ađ sjósundiđkendur taki tillit til annarra sjóáhugamanna og 
setji sig í samband viđ siglingaklúbba á ţví svćđi sem ţeir stunda sjósund.
Fyrir ţá sem stefna á ţreksund eđa langsund gildir sú gullna regla ađ hafa 
í fylgd međ sér björgunarbát ţar sem helstu öryggissjónarmiđum er fylgt 
í hvívetna. Á fjölförnum siglingaleiđum, eins og í Viđeyjarsundinu, ber 
sérstaklega ađ huga ađ skipaumferđ. Sjá Skipaţjónustu hér ađ neđan.

Text Box: ATH. UPPLÝSINGAR UM FLÓĐ OG FJÖRU MÁ FÁ Á TVENNS 
KONAR TÖFLUM HJÁ ÁTTAVITAŢJÓNUSTUNNI Í SUNDABORG 2, S: 551-5475. Einnig hangir flóđatafla á vegg í sturtuađstöđunni í Brokey.
 Eins og kunnugir vita er best ađ synda á liggjandanum, ţ.e. annađ hvort 
á háflćđi eđa háfjöru. Einnig má hringja í Benedikt S. Lafleur, formann 
Sjósundfélags Íslands, sem getur gefiđ upplýsingar í s: 659-3313. 

Text Box: Siglunes er stćrsti siglingaklúbburinn 
í Nauthólsvík. Klúbburinn notar rampann sem félagar úr Sjósundfélaginu ganga eftir niđur í sjó. Félagiđ hefur veriđ í nánu sambandi viđ klúbbinn og félagar 
eru beđnir um ađ láta vita ef ţeir vilja synda ţvert yfir voginn ţegar bátaumferđ vofir yfir. Ţeir eru 
hvattir til ađ synda fremur inn eftir voginum, ţar sem minna er um báta.

Text Box: Síminn hjá Siglunesi er: 551-3177. 
Ef einhver ţarf á björgunarbát og 
fylgd ađ halda getur hann m.a. Haft
samband viđ Friđrik í 
661-3804. 
Bátafylgd frá Siglunesi er ţó ađ 
jafnađi dýrari en hjá Björgunar
sveitinni Ársćll, ţar sem tekin 
er eing. borgun fyrir bensín
útgjöldum.

 

 

Siglingaklúbburinn Ultima Thule
stendur reglulega fyrir kajak
námskeiđum.
Óskar veitir
upplýsingar í
567-8978. Sjá einnig
heimasíđu:
www.ute.is   

Text Box: Björgunarsveitin Ársćll hefur veitt sjósundmönnum góđa ţjónustu viđ bátafylgd, t.d. ţegar sundáhugamenn hafa synt Viđeyjarsund, sem er 4,3 km. Björgunarmenn ţiggja ađeins greiđslur fyrir bensín og annast tímatöku og ađrar mćlingar. Sími sveitarinnar er: 561-2020 og 896-1401. Önnur símanúmer eru: 899-7393 hjá Steinari og 696-3317 hjá Kristni.

Reykjavíkurhöfn (525-8900) veitir allar nauđsynlegar upplýsingar um skipaumferđ hjá Skipaţjónustu sem er á vakt allan sólarhringinn í 525-8930.  Nauđsynlegt er ađ láta Skipaţjónustu vita í tćka tíđ hvenćr lagt er af stađ í sund ţar sem hćtta er á skipaumferđ - eins og t.d. í Viđeyjarsundi - og haga sundtímanum eftir ţeim upplýsingum en ekki ađeins eftir ţví hvenćr straumar og veđur eru hagstćđust.