SJÓSUNDFÉLAG ÍSLANDS

Text Box:

Nýasta Efniđ

og

Myndgallerí

Text Box: VESTFJARĐASUNDI 2006 lokiđ í bili - verkefniđ rétt ađ byrja... 

21. ágúst - 29. ágúst. Benedikt synti yfir 31 fjörđ og lagđi um 30 km. ađ baki.  
Sjá myndir frá sundinu á:  Vestfjarđasund og undir Ţreksund og söguleg sund

 

Text Box: Helsta markmiđ vestfjarđasunds er ađ vekja athygli almennings á ţeim umhverfisperlum sem sem Vestfirđir bjóđa. Um leiđ ađ vekja athygli á gildi sjósunds og annarrar útiveru s.s. náttúruskođun. Sjósund ţetta er fariđ í ţágu Vestfjarđa, til ađ frćđa almenning frekar um firđina. 


REYKJAVÍKURSUND ţann 23 júlí  2006

Benedikt S. Lafleur synti í dag frá Bakkavör, höfninni á Seltjarnarnesi, alla leiđ inn í botn Fossvogsins. Alls 3,2 sjómílur (tćp 6 km.) á 3 klst og 18 mín. 
Í fylgd međ Benedikt var björgunarsveit Ársćll. Sundiđ er liđur í ćfingu Benedikts fyrir svokallađ Reykjavíkursund sem er ađ ţróa fyrir nćsta ár. Fyrir ţá sem hyggjast synda kring um Reykjavíkurborg. 


Nýjasta Efniđ: 

Áheitum safnađ til stuđnings fórnarlamba flóđbylgjunnar i Asíu. 

Ţann 15. janúar 2005, safnađi Sjósundfélagiđ áheitum til styrktar fórnarlamba flóđanna í Asíu.  Synd var međ millibilum í 1,5C heitum sjónum og fengu sundmenn sér heita drykki s.s. súpur á milli.  Alls söfnuđust um tvćr milljónir króna sem voru öll gefin til hjálparstarfsins.  Nánar má lesa um ţetta frćkna afrek á "http://www.ruv.is" www.ruv.is

Benedikt S. Lafleur klćđist sundfatnađi frá Aqua Sport

Myndir: Svanur Sigurbjörnsson

Text Box: Nýárssund 2005: 1.janúar kl. 14.00

Text Box: Alls 13 manns tóku ţátt í Nýárssundinu ađ ţessu sinni, sem er orđinn árviss viđburđur. Sjósundfélag lögreglunnar ásamt Sjósundfélagi Íslands og Sundfélagi Hafnarfjarđar stóđu ađ Nýárssundinu. Eyjólfur Jónsson skráđi sundiđ og fleiri lögreglubílar fylgdust međ sundinu. Synt var í Nauthóls-víkinni, út frá rampa Siglingaklúbbsins Sigluness. Sjá myndir á leiđinni.

Text Box: Bođsund til Forseta Íslands til heiđurs Eyjólfi Jónssyni:
Text Box: 13. nóvember 2004 synti hópur 9 vaskra sjósundmanna bođsund frá Grímsstađarvör viđ Ćgissíđu yfir ađ fjöruborđi Seilunnar viđ Bessastađi  til ađ afhenda forseta Íslands nýútkomna ćvisögu Eyjólfs Jónssonar sjósundgarpa. Alls níu sjósundmenn, syntu yfir, hver ca. fimm mínútur. Ásamt Eyjólfi Jónssyni syntu fimm úr Sjósundfélaginu, ţau: Benedikt S. Lafleur, Heimir Arnar Sveinbjarnarson, Ţorgerđur Mattía Kristiansen, Birna Ólafsdóttir og Víđir Ragnarsson. Ţeim til ađstođar voru ţau Stefán Ingi Hermannsson og Halla Sigurgeirsdóttir. Ţrír komu frá Sjósundfélagi lögreglunnar: Eiríkur Jónsson, Gísli Jökull Gíslason og Arnór Jónsson sem komu međ eigin björgunarbát. Eyjólfur Jónsson yngri synti og síđasta spöl leiđarinnar og tók forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff á móti sundmönnum opnum örmum og buđu í kaffi á Bessastöđum. Myndatökumađur ferđarinnar var Jón Karl Helgason kvikmyndagerđarmađur. Sprćkir liđsmenn Björgunarsveitar Ársćls flutti liđiđ í tveimur bátum og stóđu sig frábćrlega. Án ađstođar ţeirra hefđi sundiđ ekki veriđ mögulegt.  Forsetinn stakk upp á ađ synt yrđi árvisst til Bessastađa, en ţá yrđu menn ađ synda alla leiđ. Sjá hér myndir frá bođsundinu.

Text Box: Text Box: Sl. sumar: Viktoría synti 
yfir Breiđafjörđinn. 

 

Text Box: Sundfélagi okkar: Viktoría Áskelsdóttir synti yfir Breiđafjörđinn til hjálpar börnum á vegum UNICEF sl. sumar. Viktoría lagđi af stađ 24.júlí frá Lambanesi hjá Brjánslćk og lauk sundinu 9. ágúst í Gassaskeri. Viktoría synti ađ međaltali 4 km. á dag. Sjá betur heimasíđuna: www.unicef.is. Viđ bíđum spennt eftir myndum og nánari frásögn af sundinu og birtum ţá hér og undir tenglinum: Ţreksund og önnur söguleg sund.

Text Box: Almennar Sjósundsmyndir

Benedikt S. Lafleur í ţangnuddi viđ Nauthóls-vík. Sveinbjörn Ólafsson tók myndina.

Benedikt ađ stíga upp á Siglunesrampinn í Nauthólsvík. Sveinbjörn Ó. tók myndina.

Benedikt, Daníel Guđmundss. og systir hans, Sólrún Sandra stilla fyrir Róbert Reynissyni, ljósm. DV.

Benedikt formađur S.FÍ tekur skriđsundsprett. Róbert Reynisson, DV. tók myndina.

Benedikt, Daníel og Sandra bregđa á leik í Nauthólsvík. Róbert Reynisson, DV tók myndina.

Björn Rúriksson, sonur hans Birkir Örn og Benedikt viđ Seltjörn

Viđ Seltjörn: Sjaldan fellur epliđ langt frá eikinni.

Enn viđ Seltjörn: Feđgar synda saman.

Benedikt í ţanganuddi í Nauthólsvík.

Formađurinn kominn á skriđ í Nauthólsvík.

Sjósundfélagar halda í átt til sjávar

Stefán Ingi í upphitun og Hannes S. í lausu lofti

Stefán og félagar í sjónum

Hannes S. og Snćja koma úr hafinu

Liđiđ í fylkingu á rampanum